A Moti Sol - Ég Fann Þig
Paroles traduites de A Moti Sol - Ég Fann Þig en
- 81 vues
- Publié 2024-04-02 18:00:00
- 0 Commentaires
- 0 likes
![Canciones traducidas de A Moti Sol](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fwww.songstraducidas.net%2Fimages%2Fphoto-05.jpeg&w=256&q=75)
- A Moti Sol
- Ég Fann Þig
- Traduction par: panzas
Ég Fann Þig
Ég hef allt líf mitt - leitað að þér
Leitað og spurt - sértu þar eða hér
Því ég trúði að til værir þú
Trúði og ég á þig nú
Loksins ég fann þig - líka þú sást mig
Ljóminn úr brúnum augunum skein
Haltu mér fast - í hjarta þér veistu
Að hjá mér er aðeins þú ein
Sá ég þig fyrst - um sólgullið kvöld
Sá þig og fann - að hjá mér tókstu völd
Því hjá þér ég hvíld finn og frið
Ferð mín er bundin þig við
Loksins ég fann þig - líka þú sást mig
Ljóminn úr brúnum augunum skein
Haltu mér fast - í hjarta þér veistu
Að hjá mér er aðeins þú ein
Por el momento, a nadie le gusta este artículo
Publicado el: 2024-04-02 18:00:00 por panzas
Commentaires
Hé ! Vous avez de la chance, personne n'a encore commenté cet article. Soyez le premier et laissez votre commentaire.
Vous devez être inscrit pour laisser des commentaires.
Connectez-vous avec votre compte d'utilisateur et profitez de tous les avantages.
Créez votre compte. ó Connectez-vous / Identifiez-vous