A Moti Sol - SæT
Übersetzter Songtext von A Moti Sol - SæT ins
- 65 Hits
- Veröffentlicht 2024-05-14 00:00:00
- 0 Kommentare
- 0 likes
- A Moti Sol
- SæT
- Übersetzung von: panzas
SæT
Þú varst aleigan mín, ég var ekkert án þín
Þú varst alltaf svo sæt, ég var engan veginn á sama level
Ég gaf þér allt sem ég átti, en ég fékk ekki mikið í staðinn
svo kom ég aðeins of snemma heim
og heyrði bara .....
Það er svo furðulegt að sjá þig í faðmi einhvers annars
ert þetta þú, ert þetta virkilega þú
Það er svo furðulegt að sjá þig í faðmi einhvers annars
ert þetta þú, ert þetta þú
Mér fannst þú svo sæt
mér fannst þú miklu betri en allar
Mér fannst þú svo sæt
mér fannst þú miklu betri en allt
Farðu til fjandans og taktu þennan síðhærða djöful með þér
Ég vil aldrei sjá þig aftur
og helst enga sem að líkist þér
Það er svo…..
Viðlag ...
Þú varst aleigan…..
Það er svo…… ½
Viðlag ...
Por el momento, a nadie le gusta este artículo
Kommentare
Hey! Du hast Glück, noch niemand hat diesen Artikel kommentiert. Sei der Erste und hinterlasse deinen Kommentar.
Du musst registriert sein, um Kommentare zu hinterlassen
Melden Sie sich mit Ihrem Benutzerkonto an und genießen Sie alle Vorteile.
Erstellen Sie Ihr Konto ó Einloggen / Anmelden